
Heimakynning Hermosa
Hermosa býður upp á heimkynningu fyrir partýið þitt. Hvort sem það er gæsun, steggjun, vinkonu eða parapartý. Við mætum á staðinn með vinsælustu tækin og kynnum þau fyrir ykkur. Í lok kynningar býðst gestum að versla tæki með 10-20% afslætti.