Um okkur

Heimakynning er vefsíða þar sem fyritæki og einstaklingar geta auglýst heimakynningar sem þeir bjóða uppá sér að kostnaðarlausu. Vefsíðan einfaldar einstaklingum sem eru að leita að heimakynningu að finna rétta aðila og komast í samband við þá. Hægt er að bóka kynningar beint í gegnum síðuna, hringja í söluaðila eða senda email, eftir því hvernig söluaðilinn vill haga bókunum hjá sér.