Heimakynning Hermosa

Heimakynning Hermosa

Verð
Útsala
Verð
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
Frítt á Höfuðborgarsvæðinu

Hermosa býður upp á heimakynningu fyrir partýið þitt. Hvort sem það er gæsun, steggjun eða vinakvöld. Við mætum á staðin með vinsælustu tækin okkar til þess að kynna fyrir ykkur og eftir kynninguna geta allir sem vilja verlsað sér vörur. Kynning henntar fyrir hópa af stærð 5-20 manns. Ef þú ert með stærri hóp endilega hafðu samband við okkur og við gerum kynningu sem henntar ykkur. Hægt er að bóka kynningu hér eða með því að hafa samband í info@hermosa.is eða 8682032.

Hægt er að lesa nánar um kynningarnar hér.